Angan kynnir Westfjords – áfyllanlegar líkams og hárvörur

Angan kynnir nýja línu sem ber nafnið Westfjords

⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Westfjords eru áfyllanlegar líkams og hárvörur sem innihalda nærandi olíur og villt íslenskt jurtaextrakt. Framleitt af alúð með náttúrulegum, sjálfbærum og villtum innihaldsefnum.
⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀
Náttúrulegur ilmurinn er síðan undirstrikaður með einiberjum, lofnaðarblómi og garðablóðbergi sem flytur þig í ferðalag til afskekktra Vestfjarða.

Næringarríku vörurnar koma í endurnýtanlegum gler flöskum í 250ml og 500ml. Hægt er að fylla á flöskurnar og þannig draga úr umbúðanotkun og huga betur að umhverfinu.

/ Þú finnur nýju vörurnar einnig í vefverslun Epal.is