Tré Katrínar Ólínu

 Tré sem Katrín Ólína hannaði ásamt Micheal Young árið 2004 nýtur enn mikilla vinsælda og má oft sjá það á fallegum heimilum þegar flett er í gegnum skandinavísk tímarit.

Tréið kemur í tveimur stærðum og tveimur útgáfum, til að festa á vegg og til að standa á gólfi.