UP CUP FRÁ DESIGN LETTER

Við vorum að fá Up cup sem er sniðug veggfesting fyrir Design Letter bollana sívinsælu. 
10946699_1413864905578709_1286189884_n

12

Það kemur mjög vel út að setja litla plöntu í bollana og hengja upp á vegg, einnig eru bollarnir tilvaldir til að geyma tannburstana.

Up cup kemur í svörtum og hvítum lit og kostar það 1.950 kr.