TILBOÐ: CORONA STÓLL & SKEMILL

Corona stólinn var hannaður af danska húsgagnahönnuðinum Paul Volther árið 1964, og hlaut samstundis mikla athygli. Svo mikla athygli hlaut stóllinn að hann sást iðulega bregða fyrir í kvikmyndum, tískusýningum og auglýsingum og gerði stólinn samstundis af hönnunartákni. Upphafleg útgáfa stólsins var með eikarfótum en ári síðar var stóllinn endurútgefinn með stálfótum. Corona stóllinn og skemill eru í dag vinsælt val þeirra sem kjósa framúrskarandi gæði, mikil þægindi og fallega hönnun.

Í tilefni 40 ára afmælis Epal er frábært tilboð af Corona stól og skemil sem áhugasamir um þessa fallegu hönnun eru hvattir til að kynna sér. 
ej_5_corona_lowres_96dpi_17 ej_5_corona_lowres_96dpi_21 ej_5_corona_lowres_96dpi_23ej_5_corona_lowres_96dpi_13

ej_5_corona_lowres_96dpi_15AfmTilboð Corona