Teiknidagar Hulla í Epal á Laugavegi, 3. og 15. desember

Teiknidagar Hulla verða hjá okkur í Epal Laugavegi dagana 3. desember og 15. desember og mun þar Hugleikur Dagsson teikna jólagjafir á staðnum!
“Þú mætir, talar við Hulla og hann teiknar (ó)viðeigandi mynd á meðan þú bíður. Þarna verða líka Hullabækur, Hullabollar, Hullabolir, Hullapeysur, Hullasokkar, Hullaspil og innrömmuð Hullalist.”