SVEFNSÓFAR – Softline

Danska hönnunarfyrirtækið Softline var stofnað árið 1979 með hönnuðinn Kurt Brand í farabroddi og hefur það með tíma orðið að leiðandi fyrirtæki í hönnun á sófum. Eftir andlát Kurt Brand árið 1997 hóf Softline samstarf við ýmsa þekkta hönnuði svosem Flemming Busk, Karim Rashad og Hiromichi Konno.

Blast

 

Lounge

Cord

Í Epal seljum við vörur frá Softline og þar má nefna svefnsófana Blast, Cord og Lounge. Endingargóðir og vel hannaðir sófar sem koma í mörgum litum.