SUMARIÐ MEÐ DESIGN LETTERS

Sívinsælu Design Letters vörurnar eru tilvaldar til að grípa með í fríið. Drykkjarflöskurnar þeirra sem nýlega komu á markað hafa slegið rækilega í gegn en hægt er að fá flöskuna með upphafsstaf þínum, einnig eru til stórskemmtilegar stílabækur frá Design Letters t.d. Travel Journal þar sem hægt er að skrifa hjá sér hápunkta frísins. Vörurnar frá Design Letters er einnig hin fullkomna tækifærisgjöf að okkar mati.

July 4_2016_SoMe3July 4_2016_SoMe4July 4_2016_SoMe1 July 4_2016_SoMe2 July 4_2016_SoMe5