Steinunn Vala – Hring eftir hring

Steinunn Vala er íslenskur skartgripahönnuður sem hefur verið að gera það mjög gott á Íslandi undanfarið með skartgripalínu sína Hring eftir hring.

Skartgripirnir sem gerðir eru úr leir eru litríkir og fallegir, en hannar Steinunn bæði hálsmen, hringa og eyrnalokka.

Hönnun Steinunnar Völu fæst í Epal.

Einnig er hægt er að kynna sér vörurnar betur á hringeftirhring.is