SMART SNAGAR FRÁ KNAX

Smart snagar í forstofuna –

Það þurfa flestir á góðum snögum að halda í forstofuna til að hengja af sér yfirhafnir og veski og þar koma Knax snagarnir frá LoCa til sögu. Stílhreinir og sterkbyggðir snagar sem hafa verið handgerðir í Danmörku frá árinu 1995 úr gegnheilum við.

Knax snagarnir fást í Epal í nokkrum stærðum og litum, vinsælastir hafa verið úr hnotu, eik og kirsuberjavið,  Kíktu við hjá okkur í Epal Skeifunni og sjáðu möguleika Knax. Verð frá 14.500 kr. (2 snagar).