SKÓLALEIKUR EPAL & TULIPOP

Í tilefni þess að skólarnir séu að hefjast aftur eftir ljúft og gott sumarfrí efnum við til spennandi gjafaleiks á facebook síðu okkar í samstarfi við íslenska barnavörumerkið Tulipop.

Ævintýraheimur Tulipop er svo sannarlega skemmtilegur og með þátttöku í gjafaleiknum verður hægt að næla sér í frábærar vörur fyrir hressa skólakrakka og þar má nefna fallegar og litríkar skólatöskur, sundpoka, pennaveski, nestisbox, stílabækur og fleira.

Til að taka þátt í leiknum smelltu á facebook síðu Epal og skrifaðu athugasemd undir Tulipop myndina hvaða vöru þú vilt vinna. Sjá allt vöruúrval Tulipop í vefverslun Epal hér.

Dregið verður út föstudaginn 19.ágúst.

13925655_1232256783453577_2342254094544434471_o

13913557_1229832227029366_2011381522305136876_o

Attachment-1-736x1030

W4B5068

Tulipop skólatöskur

  • Vandaðar skólatöskur sem henta yngri skólakrökkunum, upp í 12 ára aldur.
  • Úr efni sem hrindir frá sér vatni.
  • Með endurskini á hliðum og á axlarólum. .
  • Með bólstruðu baki, stillanlegum axlarólum og ól yfir bringu.
  • Hafa fengið vottun iðjuþjálfa.
  • Með fjölmörgum innri vösum, hólfi fyrir möppu, klemmu fyrir lykla og sérstöku plasthólfi fyrir nesti.
  • Hægt að festa sundpoka framan á töskuna.

W4B4952-683x1024

 

 

FredDrawstring GloomyDrawstring MissMaddyDrawstring-2 W4B4355-683x1024 W4B5241-683x1024

 

 

 

 

Screen Shot 2016-08-10 at 19.54.53