PH5 lampinn

PH5 lampinn var hannaður af Poul Henningsen árið 1958. Lampinn er í dag algjört hönnunar icon og talið er að u.þ.b 50% allra danskra heimila skarti að minnsta kosti einu PH5 ljósi.

Árið 2008 var haldið uppá 50 ára afmæli PH5 og í því tilefni var gerð sérstök afmælisútgáfa af lampanum, PH50.

Afmælisútgáfan kom í þessum litum hér að neðan, rauður, ljósblár, grænn, kókoshvítur og svartur.

Í sunnudagsbíltúrum um falleg hverfi Reykjavíkur má þó sjá að við íslendingarnir erum ekki langt eftir frændum okkar í Danmörku hvað varðar vinsældir PH5 lampans!

{fblike }