PH 3½-2½ GÓLFLAMPI Í KOPAR ÚTGÁFU

90 ár eru liðin síðan byltingarkennda hönnunin frá Louis Poulsen– þriggja skerma ljósið – leit dagsins ljós og hefur hún svo sannarlega staðist tímans tönn.

Í tilefni þess kynnir Louis Poulsen PH 3½-2½ gólflampa í sérstakri kopar útgáfu. Lampinn verður framleiddur í takmörkuðu upplagi og verður aðeins í sölu frá 1. október til 31. desember 2016.

Með lampanum fylgja tveir topp skermar, annar úr kopar sem veitir mjúka og beina lýsingu, og annarsvegar opal glerskermur sem veitir mjúka og dreifða lýsingu.

Með tilliti til takmarkaðs upplags er hér á ferð sannkallað söfnunareintak.

image003