OMAGGIO PEARL: FORSALA

Omaggio vasarnir frægu hafa varla farið framhjá neinum, en þessir glæsilegu vasar sem um ræðir eru frá danska keramíkfyrirtækinu Kähler sem á rætur sínar að rekja aftur til ársins 1839. Nú er hægt er að panta Omaggio Pearl vasana frá Kähler. En þeir eru væntanlegir um miðjan mars. Tryggðu þér eintak í dag og við höfum samband þegar pöntunin er tilbúin til afhendingar. Ýttu á linkinn hér til að panta vasa.

KAH-16053-3 KAH-16053-2 KAH-16051-4 KAH-16051-3 KAH-16051-2 KAH-16050-2 KAH-16050-3