Nýtt tilboð! Uchiwa hægindarstóll frá HAY – frítt skammel

Nýtt tilboð! Kaupir þú Uchiwa hægindarstól fylgir skammel frítt með.*

Uchiwa er glæsilegur og einstaklega þægilegur bólstraður hægindarstóll frá danska hönnunarmerkinu HAY. Uchiwa er fáanlegur í tveimur útfærslum og til 31. mars 2024 fylgir skammel frítt með hverjum keyptum stól.

Hægindarstóllinn Uchiwa var hannaður af hönnunartvíeikinu Doshi Levien fyrir HAY og sóttu þau sér innblástur fyrir fallega lögun stólsins í hefðbundna japanska Uchiwa blævængi.

“Þegar við byrjuðum að hanna, það sem í dag er Uchiwa stóllinn, vildum við hanna stól sem væri veglegur og væri mjúkur, og við vorum að horfa á lögun japanska Uchiwa blævængsins. Uchiwa blævængurinn er flatt, tvívítt form, og okkur tókst að breyta forminu í þennan umvefjandi stól.” Doshi Levien.

Komdu við hjá okkur í Epal Skeifunni og fáðu faglega ráðgjöf við valið.

*Tilboð gildir til 31. mars 2024. Verð frá 255.900 kr.