NÝTT & SPENNANDI FRÁ MENU

Danska hönnunarfyrirtækið Menu var stofnað árið 1976 og hefur það hlotið mikla athygli undanfarið fyrir ferskt vöruúrval sitt og samstarf við suma hæfileikaríkustu hönnuði heims. Stíllinn er minimalískur með skandinavísku ívafi og er því ekki að furða hversu mikillar velgengni þau njóta. Við vorum að fá margar nýjar og spennandi vörur frá Menu og hér að neðan má sjá nokkrar þeirra.

round-box-black-oak.jpg round-box-black-oak-1.jpg

Round box er fallegt eikarbox sem hentar vel til að geyma í t.d. skartgripi, lykla og síma

norm-tumbler-alarm-clock-carbon.jpg norm-tumbler-alarm-clock-carbon-1.jpg

Tumbler eru skemmtilegar vekjaraklukkur sem þarf einungis að snúa við til að slökkva á vekjaranum

circular-bowl.jpg circular-bowl-2.jpg

 

Töffaraleg skál úr steypu

spoonless-container-s-ash.jpg

Spoonless eru skemmtilega hönnuð ílát með þann tilgang að leysa skeiðina af í ýmsum tilfellum, t.d. til að hella múslíinu yfir jógúrtið, hella te í tesíu eða sykri í kaffið

spoonless-container-s-ash-1.jpg

 

Menu fæst í Epal.