NÝTT MERKI Í EPAL: EO

EO Element Optimal er kraftmikið hönnunarfyrirtæki sem hafa þá stefnu að hanna og framleiða frábærar vörur í takt við danska hönnunarhefð, ásamt því að framleiða vörur eftir hæfileikaríka hönnuði frá öllum heimshornum. Hönnun þeirra er frumleg og með mikinn karakter og gerð úr hágæða efnivið og hún setur svo sannarlega punktinn yfir-ið á heimilinu!

Bambi er vinalegur kollur í barnaherbergið ásamt því að verða skemmtilegt leikfang fyrir barnið. Bamba kollurinn er gerður úr eik og valhnotu og sætið er úr gert úr nælon efni.

a+IMG_6971c+IMG_6823Bambi_0_72dpiEO+Bambi+to+send+3+

Ice cream spegillinn er sniðugur spegill með miklum húmor en á sama tíma elegant. Spegillinn er samsettur úr tvennskonar gleri, rósagylltu, bláu eða grálituðu ásamt venjulegu gleri og neðst er eikar spýta sem gefur speglinum þetta  skemmtilega íspinna útlit.

_MG_0707 _MG_0746ice+cream+b+72+dpi+forsøgeo_Ice+Cream_2_72+luft+på+top+dpi

Balloon eru skemmtilegir blöðrulaga speglar sem setja svo sannarlega svip á heimilið. Speglanir eru samsettir úr hágæða gleri með eikar blöðrustút sem gefur spegilinu karakter ásamt leðurbandi.

_MG_0805
ballon+detalje+72+dpi

eo_Balloon_1_72dpi+luft+på+top+3

Kíktu við í verslun okkar í Skeifunni 6 og skoðaðu úrvalið!