NÝTT MERKI Í EPAL: DARØ

Við vorum að bæta spennandi vörumerki við vöruúrval okkar, en það er danski ljósaframleiðandinn Darø.

Darø er danskt fjölskyldufyrirtæki sem hefur í gegnum þrjár kynslóðir sérhæft sig í hönnun og framleiðslu á lúxus ljósum fyrir heimilið og vinnustaði. Hvort sem þú ert að leita af borðlampa, gólflampa, hangandi ljósi eða veggljósi, þá er Darø með úrval ljósa til að velja úr. Hönnun Darø er frumleg og falleg og hefur hlotið verðlaun fyrir góða hönnun. Ljósið Bell hlaut þýsku hönnunarverðlaunin 2015 fyrir bestu hönnunina, og erum við spennt að fylgjast með framhaldinu hjá þessu glæsilega hönnunarfyrirtæki sem er á hraðri uppleið.

11902445_450925685079596_4334664860538300440_n1378515_324922411013258_7186593936489747007_n

Ljósið Bell má sjá hér að ofan.

1932286_324948231010676_1423654630148607401_n 10424343_392440697594762_4843928294427522219_n
10576957_324948354343997_3003264785641874677_n 10679492_324948267677339_7717938079998957354_o 10704068_324949274343905_2178028911570845663_n 10955511_408296026009229_3151842658578027961_n 11011188_392425184262980_6514966467114716559_n 11033982_392421000930065_7715976076997408354_n 11071125_389658667872965_8885348784839165149_n 11391327_425620797610085_384755181014134993_n10522646_324922407679925_6712397698442558331_n

 

Komdu við í Epal Skeifunni og fáðu ráðgjöf hjá sérfræðingum okkar.