NÝTT Í EPAL : AYTM DESIGN

AYTM er nýtt og spennandi danskt vörumerki sem kynnt var í fyrsta sinn á hönnunarsýningunni North Modern 2015. AYTM var stofnað af þeim Kathrine Gran Hartvigsen and Pe Gran Hartvigsen og hefur slegið rækilega í gegn frá fyrstu kynningu. AYTM leggur áherslu á glæsilega fylgihluti fyrir heimilið úr góðum gæðum, stíllinn er einfaldur og gler og málmar einkenna vörurnar sem gefur þeim lúxus yfirbragð.

AYTM er nýtt vörumerki í Epal, kíktu við og sjáðu úrvalið.

201523 AYTM-Product-Collection_Dezeen_784_2 AYTM-Product-Collection_Dezeen_784_3 AYTM-Product-Collection_Dezeen_784_5 AYTM-Product-Collection_Dezeen_784_6 AYTM-Product-Collection_Dezeen_784_8201520