NÝTT Í EPAL: ANNE BLACK

Anne Black er danskur keramíkhönnuður sem hannar fallegar vörur fyrir heimilið úr postulíni. Hönnun Anne Black er afar eftirsótt í Danmörku og er hver hlutur 100% handgerður úr gæða postulíni. Anne Black er nýtt merki hjá okkur í Epal og inniheldur vörulínan hennar meðal annars hangandi blómapotta, blómavasa, krukkur, bolla og litríka snaga úr postulíni.

Portræt av keramiker Anne Black35631 BLACK_IMAGE_PHOTO_051BLACK_IMAGE_PHOTO_113Bloom300dpi Anne_Black_BlackIsBlue3 Job_0025_0 contain300dpi_1MAT

Copyright: Mette Frandsen

Copyright: Mette Frandsen

Bloom.Contain300dpiDSCF2052

Anne Black er elegant og tímalaus hönnun fyrir heimilið, komdu við í Epal og sjáðu úrvalið.