NÝTT FRÁ SVEINBJÖRGU: THERMO BOLLAR

Nýju thermo bollarnir frá íslenska hönnunarmerkinu Sveinbjörgu by Vorhus living eru loksins komnir til okkar og vekja strax mikla eftirtekt. Bollarnir eru sérstaklega fallegir og fást nú í fjórum gerðum, allir með silfri í tilefni af 10 ára afmæli Vorhús og Sveinbjörg.
Þessi útgáfa er með hátíðlegum blæ en rímar engu að síður við fyrri útgáfur af bollunum.
Bollarnir koma í tveimur týpum í Krumma og tveimur týpum í Garðveislu – allir með silfri. -Bollarnir mega fara í uppþvottavél.

Verð : 2.900 kr.