NÝTT FRÁ STELTON

Enn bætist í litaflóru Stelton, en hinar sívinsælu hitakönnur voru að koma út í þremur nýjum litum sem kallast -Kaupmannahafnarlitir.

Litavalið er innblásið af gömlu Kaupmannahöfn og litríku húsaröðinni meðfram höfninni á Nyhavn. Klassísku könnurnar er núna til í hlýjum gulum lit, kóralbleikum og túrkíslit. Þessar verða flottar í næsta kaffiboði.