NÝTT FRÁ NORMANN COPENHAGEN: POCKET

Við vorum að fá nýja og bráðsniðuga hönnun frá Normann Copenhagen sem ber heitið Pocket!

Pocket sem hannaðir eru af Simon Legald eru skemmtilegir veggvasar sem nýta má á óteljandi hátt til að skipuleggja heimilið. Pocket kemur í fjórum stærðum og nokkrum litum og henta því m.a. undir tímarit, penna, plöntur eða annað skraut. Það er undir þér komið hvaða hlutverki Pocket fær að gegna á þínu heimili. 
3820_Pocket_Organizer_4Colors_Plants-p
Skærmbillede-2014-03-26-kl.-00.00.08 1512396_10152184683557859_941325375_n Messe_jka01 Messe_jka05 normann-copenhagen-pocket-serie-wit-white-emma-b-utrecht-emmab_1_1_1_1Screen Shot 2014-07-02 at 3.33.00 PM Screen Shot 2014-07-02 at 3.33.12 PMSkemmtileg hönnun sem hægt er að raða upp að vild og hentar jafn vel í eldhúsið, skrifstofuna eða á baðherbergið.

Kíktu á úrvalið hjá okkur í Epal.