NÝTT FRÁ NORMANN COPENHAGEN: BRILLIANT BOX

Brilliant er lína af litlum fallegum glerboxum frá Normann Copenhagen sem hönnuð eru með það í huga að geyma smáhluti sem við höldum upp á. Boxin eru þó sniðug undir margt annað, í þeim er hægt að geyma bómull, lykla, klink, sykurmola eða jafnvel sælgæti. Brilliant boxin koma í tveimur stærðum og í nokkrum litum.

1209_Brilliant_Box_1.ashx 1209_Brilliant_Box_All_Pattern_1.ashx 201411LakridsEvent1NY.ashx 201411LakridsEvent5NY.ashx norm10_09_14_1914.ashx norm10_09_14_1922.ashx

 Brilliant boxin eru komin í Epal.