NÝTT FRÁ MUUTO: DOTS METAL

Þessa dagana má sjá Muuto Dots hankana á fjölmörgum heimilum enda ótrúlega vinsæl hönnun. Dots hankarnir koma vel út í anddyrum, svefnherbergjum, skrifstofunni og jafnvel í eldhúsinu sem skápahöldur (sjá hjá Faye Toogood). Við kynnum því með gleði splunkunýja Dots hanka úr látún (brass), áli, svörtu áli og ryðfríu stáli.

Hrikalega flottir!

muuto-dot-coat-hooks-metal-1 muuto-design-the-dots-metal muuto-dot-coat-hooks-metal-3

 

 

image014 image015 image016