NÝTT FRÁ BY LASSEN

Við vorum að fá spennandi nýjungar frá by Lassen.

Kubus skálin kom í fallegum beige lit.

Einnig komu geymslubox og púðar skreyttir teikningum af byggingum bræðranna Mogens og Flemming Lassen.

by Lassen er danskt hönnunarfyrirtæki sem framleiðir gæðahönnun eftir tvo fremstu dönsku arkitekta sem uppi hafa verið, bræðurna Mogens og Flemming Lassen.