NÝTT FRÁ INGIBJÖRGU HÖNNU

Krummi og Ekki Rúdolf eftir Ingibjörgu Hönnu koma núna í fallegri nýrri útgáfu þar sem að viðurinn nýtur sín einstaklega vel. Krummi og Ekki Rúdolf hafa notið mikilla vinsælda undanfarin ár og hefur verið fjallað um þá í fjölmörgum hönnunartímaritum.

KRUMMIvidurERvidurNaturKrummi

 Tilvalið í harða jólapakkann:)