NÝTT FRÁ DESIGN LETTERS: DRINKS

Danska vörumerkið Design Letters nýtur ótrúlegra vinsælda hér á landi og eru þeir þekktastir fyrir fallegar smávörur skreyttar leturgerð Arne Jacobsen. Nú á dögunum bættist við ný vörulína sem kallast Drinks, og eins og nafnið gefur til kynna þá má finna þar vínkæli, kokteilahristara, glös og smart flösku undir drykki. Einnig vorum við að fá glæsileg gler stafrófsglös sem munu án efa rjúka út.