NÝTT FRÁ BY LASSEN: STROPP HANKAR

Við vorum að fá skemmtilega nýjung frá by Lassen, Stropp er sniðugur hanki sem nota má á ótalmarga vegu, meðal annars undir viskastykkin í eldhúsinu, undir trefla og yfirhafnir á ganginum eða undir tímarit í stofunni. Stropp er úr leðri og koma tvö saman í pakka og kostar 9.900 kr. 
bylassen_031214_0183

bylassen_031214_0077

bylassen_031214_0089
bylassen_031214_0188 stropp_naturalcopperstropp_brownbrass stropp_naturalcopper_side

Við eigum til Stropp í brúnu og natur með brass festingum.