NETTILBOÐ : SEINKUN Á PÖNTUNUM

Kæru viðskiptavinir, nettilboðið s.l. helgi fór fram úr okkar björtustu vonum og fengum við hundruðir fleiri pantanir en við bjuggumst við. Við erum að gera okkar besta að koma öllum pöntunum úr húsi og gæti því orðið smá töf á að pantanir berist fólki.
Við vonumst til að allir sýni því skilning og þökkum ykkur jafnframt fyrir þolinmæðina.