Muuto: kertastjaki

Þessi flotti kertastjaki frá Muuto er hannaður af Louise Campbell sjálfri og ber heitið ‘The more the merrier’ sem þýða mætti sem ‘því fleiri því betra’.
Hægt er að raða kertastjakanum saman að vild, en í hverjum pakka fylgja 7 kertastjakar og 6 festingar.
Töff kertastjaki!