MÆÐRASTYRKSKERTIÐ – 2018

Mæðrastyrkskertið 2018 fæst í Epal – með kaupum á kertinu styrkir þú efnalitlar konur til náms og nýrra tækifæra. Kertin eru hönnuð af Þórunni Árnadóttur vöruhönnuði. Kertin eru fimm talsins, með mismunandi leyniskilaboðum tileinkuð mæðrum.

Verð: 3.000 kr. og rennur allur ágóði til Menntunarsjóðs Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur.