MÆÐRADAGURINN

Mæðradagurinn er á sunnudaginn og við tókum saman í því tilefni nokkrar hugmyndir að mæðradagsgjöf.

 

Epal-mædradagur

  1. Lakkrís frá Lakrids by Johan Bulow er alltaf tilvalin tækifærisgjöf. 1.400 kr.-
  2. Íslenskt gæðasúkkulaði frá Omnom hittir í mark hjá öllum mömmum sem elska súkkulaði. 1.300 kr.-
  3. Sniðug ferðadagbók frá Design Letters þar sem hægt er að punkta niður uppáhalds verslanir, veitingarhús og sniðug tips varðandi hvert ferðalag sem farið er í.
  4. Við eigum til gott úrval af fallegum blómapottum, blómavösum og kryddjurtapottum fyrir mömmur með græna fingur. Kryddjurtapotturinn á myndinni er frá Eva Solo. 6.500 kr.-
  5. Mæðradagsblómið 2016 er fallegur og fjölnota poki til styrktar Menntunarsjóðs Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur. 2.500 kr.-
  6. Hálsmen frá Hendrikku Waage. 12.750 kr.-
  7. Ilmkert er alltaf góð gjöf, við eigum til frábært úrval. 5.150 kr.-