LUMBERJACK KERTASTJAKAR

Lumberjack eru nýir kertastjakar frá Normann Copenhagen. Hönnuðurinn Simon Legald var innblásinn af skógarhöggsmönnum og hvernig þeir höggva tréin hægt og rólega þar til það fellur niður. Þessir kertastjakir eru því óður til skógarins. Kertastjakarnir eru renndir og er hver þeirra með innbyggt lóð í botninum til að standa stöðugir.