LOUIS POULSEN KYNNIR NÝTT LJÓS: ABOVE

Louis Poulsen kynnir Above sem er nýtt ljós hannað af danska hönnuðinum Mads Odgård.

Above veitir þægilega birtu og keilulaga form þess ásamt möttu hvítlökkuðu innvolsi hjálpar til við að dreifa birtunni jafnt. Above er einfalt og elegant ljós sem mun njóta sín vel á heimilum sem og í opinberum rýmum.