LOJI HÖSKULDSSON X HAY

“The aftermath of a garden party” er afrakstur af einstöku samstarfi HAY við íslenska myndlistarmanninn Loja Höskuldsson sem kynnt var í fyrra á dönsku listahátíðinni CHART. Loji skapaði þar útsaumað listaverk úr 10 metra löngum Hay Mags sófa sem vakti mikla eftirtekt. Nú hefur HAY framleitt mjög takmarkað upplag í minni einingum af þessum einstaka safngrip sem nú er til sýnis og fáanlegur í verslun okkar í Skeifunni 6.

Heimili HAY á Íslandi er í Epal.