Lempi frá Iittala

 

Lempi glasið frá Iittala var hannað fyrr á þessu ári af Matti Klenell. Glasið var hannað með það í huga að vera notað við flestar aðstæður; við morgunverðarborðið, á skrifborðinu og jafnvel sem vínglas í fínu matarboði.

 

 

 

Lempi glösin fást í Epal.