JÓLALAKKRÍSINN Í ÁR – BY JOHAN BÜLOW

Við vonumst til þess að gera biðina ykkar eftir jólunum eins gleðilega og sæta og hægt er, með jólalakkrísnum okkar í ár frá Lakrids By Johan Bülow.

Klassíski brons lakkrísinn með saltkaramellu, Hindberja með hvítu súkkulaði, Hvítar snjókúlur með engifer lakkrís og mjólkursúkkulaði ásamt Svörtum snjókúlum sem gerðar eru með svörtum pipar! Megi jólin ykkar verða hvít.