JÓLADAGATAL EPAL

6 innanhússarkitektar verða hjá okkur í Skeifunni 6, laugardaginn 23. nóvember á milli 12-16 og veita þau faglega ráðgjöf um litaval ofl. Það verða þau Berglind Berndsen, Dóra Hansen, Helga Sigurbjarnadóttir, Andrés James Andrésson, Sverrir Þór Viðarsson og Gerður Guðmundsdóttir.

Við hvetjum ykkur til að nýta ykkur þjónustu þessara flottu innanhússarkitekta endurgjaldslaust þennan eina dag.