Jólaborðið í Epal Skeifunni : Hanna Ingibjörg Arnardóttir

Hanna Ingibjörg Arnardóttir skreytti jólaborðið í Epal Skeifunni vikuna 18. – 31. desember.

Hanna Ingibjörg ritstýrir tímaritunum Húsum og Híbýlum ásamt Gestgjafanum en hefur hún starfað í 14 ár sem blaðamaður og ritstjóri hjá útgáfufélaginu Birtíngi. Hanna Ingibjörg er mikill fagurkeri og kann vel að meta góða hönnun og nýtur þess að ferðast reglulega ásamt því að njóta góðrar matagerðar.

Við þökkum Hönnu Ingibjörgu fyrir fallega skreytt jólaborð dekkað vörum úr Epal.