INNBLÁSTUR: KUBUS BY LASSEN

Danski arkitektinn Mogens Lassen hannaði Kubus kertastjakann árið 1962.

Það mætti segja að hann hafi verið á undan sinni samtíð þegar að hann hannaði Kubus sem var ekki með nokkuð punt né prjál, aðeins hrein og bein form. Vegna þess hve einfaldur Kubus er þá passar hann inná flest öll heimili og er flott gjafahugmynd fyrir hönnunarunnendur.

209b7f49f72c207ee597073111db062f66e25384cffd13fd8d924a6dca1f8ec9Screen Shot 2014-09-30 at 9.56.20 PM

Kubus skálarnar eru einnig einstaklega flottar og hægt að nota á ýmsa vegu.

861b7d4b5b875d5a0739ba0d1ad9d52a 76517a17c2d0bf7306022edc1eab4a76 a5d11a70bb30a13b2998dd9a799b054c b66a9712e65967fb194fde6c0be04875 e1a27b34c51415f6f0e0a7a075c55a37 Kubus-3 Screen Shot 2014-09-30 at 10.28.18 PM

Skoðaðu úrvalið í vefverslun okkar.