HEIMSÓKN UM HELGINA & HAPPDRÆTTI

3 sérfræðingar verða hjá okkur núna um helgina, fimmtudag, föstudag og laugardag 25. – 27. september.

Sérfræðingarnir verða frá fyrirtækjunum Republic of Fritz Hansen, Montana og Carl Hansen & son. Einnig munum við hafa happdrætti fyrir okkar viðskiptavini þar sem við munum draga út 3 heppna sem geta unnið, Montana einingu, Dropann frá Fritz Hansen eða Y-stól frá Carl Hansen & son.

image001 copy

Dropinn eftir Arne Jacobsen er glæsilegur stóll sem hannaður var árið 1958.
Arne-Jacobsen-Drop-Chair-Fritz-Hansen-4Montana hillueiningarnar voru hannaðar af Peter J. Lassen árið 1982.

sectional-montana-bookcaseY-stóllinn eftir Hans J. Wegner er framleiddur af Carl Hansen & Son.

d2f7a11b9a4db2e58f4c3b74ce728c4f

Kíktu við um helgina og fáðu ráðgjöf sérfræðinga og taktu þátt í flottu happdrætti.