Heimsókn frá Carl Hansen, Fritz Hansen og Montana 7. – 9. október

Þrír sérfræðingar frá Carl Hansen & søn, Fritz Hansen og Montana verða í verslun okkar Epal Skeifunni, um helgina, dagana 7. – 9. október.
Í tilefni þess bjóðum við 15-20% afslátt af ýmsum borðum, hillum, skrifborðsstólum og hægindarstólum frá þessum aðilum.