HAY DOT PILLOW

Dot púðarnir frá HAY eru skemmtilegir púðar með mikinn karakter. Púðarnir eru úr hágæðaefni frá Kvadrat og eru því mjög endingargóðir. Það sem einkennir púðana eru hnappar sem finna má á báðum hliðum púðans en þó í ólíkum lit svo hægt er að snúa púðanum við og fá nýtt útlit.

IMG_9285_thumb[3]fd38b9e39bf085d9d7c4d633de73cbfdthumb_320752_500x500thumb_1237669_500x500

DOT púðanir koma í tveimur stærðum og mörgum litaútgáfum.

Kíktu við og skoðaðu úrvalið!