HAUST & VETRARLÍNA FERM LIVING

Danska hönnunarfyrirtækið Ferm Living birti nýlega þessar myndir af væntanlegri haust og vetrarlínu sinni fyrir árið 2014. Línan sem kemur í verslanir með haustinu er glæsileg að sjá og er án efa eftir að slá í gegn. Skemmtilegt samspil lita og geómetrísk form einkenna línuna, en hún inniheldur m.a. húsgögn og ýmsar smávörur til að skreyta heimilið.

Hægt er að skoða línuna nánar á vefsíðu Ferm Living, -hér. 

10425035_10152123629342242_6235054579542215146_n

997017_10152123628797242_6096430414812170860_n 1451413_10152123630782242_5566628414256149971_n 1795775_10152123630292242_8444165526182016481_n 10357513_10152123628142242_7147110754320142600_nAW14_newsletter1 kopi 10386269_10152123628912242_1943873565223821710_n10441019_10152123628552242_845390443836777230_n 10516845_10152123628697242_3399446813129393208_n 10534517_10152123628907242_233923349772578711_n 10552394_10152123629152242_6918437091882264689_n 10559912_10152123630947242_7089738160008526024_n 10563057_10152123630307242_4796741487751339379_n 10565118_10152123629792242_2965885177583506425_n 10568868_10152123629857242_1687907993839805588_n 10599125_10152123630932242_8483344100313846258_n 10600546_10152123630157242_1420325134110648567_nAW14_newsletter2