Hátíð ljóss og friðar – Góð gjöf sem gefur áfram

Hátíð ljóss og friðar er boðskapur á dúnmjúku servíettunum sem eru afrakstur samstarfs Epal og Letterpress. Hluti af hverjum seldum pakka rennur til Barnaspítala Hringsins.
Servíetturnar fást eingöngu í verslunum Epal. Verð: 1.300 kr. stórar og 1.200 kr. litlar.
Gleðjum með mjúkri gjöf – hluti af hverjum seldum pakka rennur til Barnaspítala hringsins.