Handgert danskt gæða víngúmmí – vegan & glútenlaust!

Handgerða danska víngúmmíið frá Wally & Whiz er nýtt í Epal!

Wally & Whiz framleiðir ómótstæðilega gott víngúmmí úr fersku og náttúrulegu gæða hráefni sem er án allra aukaefna, dýraafurða og glútens.

“Við höfum skapað það sem við teljum vera besta víngúmmí í heiminum úr mestu gæðunum, sem selt er í fleiri en 30 löndum og aðeins í verslunum sem leggur áherslur á gæðavörur.” 

Ekkert rugl: Vegan, glútenlaust, laktósafrítt, engin ónáttúrleg litarefni og bragðefni.

  • Háþróaðasta víngúmmí í heiminum
  • Vegan – glútenlaust – laktósafrítt 
  • Hægt að velja úr 9 náttúrulegum bragðtegundum
  • Engin aukaefni, ónáttúruleg litarefni eða bragðefni

 

Það er erfitt að standast þetta ljúffenga sælgæti sem hentar öllum –

 

Ylliblóm með engifer

Epli með Yuzu

Epli með stikkilsberjum 

Sólber með jarðaberjum

Sólber með söltum lakkrís 

Mangó með ástaraldin

Mangó með hindberjum

Lakkrís með Hafþyrni

Lakkrís með kaffi