HALLOWEEN – HÆTTULEGA GÓÐUR LAKKRÍS

Halloween lakkrísinn frá Lakrids by Johan Bülow er ómissandi í hrekkjavökupartýið en við vörum ykkur við! Lakkrísinn er hættulega saltur og hjúpaður ljúffengu mjólkursúkkulaði og stökkri sykurskel skreyttur “blóð” slettum. Lakkrísinn er 100% glútenlaus og er því tilvalinn fyrir þá sem vilja gera vel við sig. / Takmarkað upplag.

Verð: 1.900 kr.-