grænt grænt grænt er grasið út í haga

Þessi fallegi blómavasi kemur frá Normann Copenhagen og var hannaður í samstarfi við keramikhönnuðina Claydies.
Grass vasinn er fyrir öll fallegu sumarblómin sem við oftast horfum framhjá í okkar daglega lífi, blómin sem vaxa í grasinu útí garði eiga fullkomnlega heima þarna.
Hver vasi er handgerður og kemur hann í þremur stærðum og er hann líka fallegur einn og sér, eins og lítill skúlptúr.