GJAFALEIKUR : PLUS & CUBE RÚMFÖT FRÁ NORMANN COPENHAGEN

Plus & Cube rúmfötin frá Normann Copenhagen eru sería af mínimalískum rúmfötum hönnuðum af Anne Lehmann árið 2013. Í stað þess að hanna rúmföt með stóru mynstri á eða blómum hannaði Anne mynstur sem hefur vissa ró yfir sér, litlir krossar eða kassar. Rúmfötin eru gerð úr satín sem er ótrúlega mjúkt og það er því einstaklega þægilegt að sofa með þau.

Hér að neðan má sjá brot af vöruúrvali Normann Copenhagen:

 Einstaklega skemmtilegar og flottar vörur fyrir heimilið. Epal er söluaðili Normann Copenhagen á Íslandi.
Smelltu “like” við facebook síðu Epal og skildu eftir komment við myndina af Plus & Cube rúmfötunum. Heppnin gæti verið með þér!
Á sunnudaginnn drögum við út einn heppinn lesanda sem hlýtur gullfalleg rúmföt í jólagjöf frá Normann Copenhagen.