Gagnlegt á Góunni

Nú á fimmtudaginn munum við opna sýningu á verkum eftir Pétur B. Lúthersson, húsgagna- og innanhússhönnuð. Hér verða til sýnis fatahengi, stólar og skápar, all framleitt af Íslendingum.
Sýningin stendur í þrjár vikur. Endilega láttu sjá þig.